Umsókn um tilboð

250 Litir leggja metnað í að bjóða upp á sundurliðaðar og nákvæmar verklýsingar í allri útboðs og tilboðsvinnu. Fyrir hverja beiðni um vinnu koma starfsmenn 250 Lita á staðinn og yfirfara verkið vel og vandlega með verkkaupa áður en farið er í útreikninga. Því betur sem verkkaupi hefur undirbúið sínar hugmyndir um hvað skal gera því nákvæmara verður verklýsingin og þar að leiðandi tilboðið.
Með þessu viljum við koma í veg fyrir allan ófyrirséðan kostnað strax í byrjun!

Endilega fylla út okkar einfalda form hér að neðan og við munum verða í sambandi eins fljótt og auðið er.