Pallamálun

Þarf að bera á pallinn?

Málarar 250 Lita taka að sér að endurlífga pallinn fyrir þig.

Okkar verkferill er eftirfarandi:

Pallurinn er þá þveginn með sterkum hreinsiefnum og gamla olían hreinsuð í burtu með háþrýstidælu.
Eftir hreinsun er borið sérstakt efni á viðinn til að taka grámann af eftir sterku hreinsiefnin og við það verður viðurinn tilbúinn fyrir nýja viðarvörn.

Pallurinn þinn mun líta út eins og nýr á eftir og lengir þetta líftíma hans til muna án þess að þurfa að slípa pallinn alveg upp á nýtt.

Heyrðu í okkur!

Ef þig vantar nánari upplýsingar þá endilega ekki hika við að hringja í okkur eða senda okkur email og við sjáum hvað við getum gert fyrir þig.

Hafðu samband

Ráðgjöf

Við veitum ráðgjöf varðandi lita og efnisval

Hringdu í síma 8978250

Fá tilboð

Fylltu út formið og við verðum í sambandi