Þakmálun

250 Litir taka að sér þakmálun á flestar tegundir af húsþökum

Lagður er metnaður í að gera grunnvinnuna sem vandaðasta til að endingin skili sér sem best.

Okkar verkferill er eftirfarandi

Í upphafi verks er ástand þaks greint og ákvarðað hvort þurfi að háþrýstiþvo, pússa eða ryðverja fyrir þakmálun. Einnig skal taka fram að 250 Litir leggja mikið í öryggi málara sinna við þakmálun og nota þar tilgerðan öryggisbúnað.

Heyrðu í okkur!

Ef þig vantar nánari upplýsingar þá endilega ekki hika við að hringja í okkur eða senda okkur email og við sjáum hvað við getum gert fyrir þig.

Hafðu samband

Ráðgjöf

Við veitum ráðgjöf varðandi lita og efnisval

Hringdu í síma 8978250

Fá tilboð

Fylltu út formið og við verðum í sambandi