Verklýsingar

250 Litir leggja metnað í að bjóða upp á sundurliðaðar og nákvæmar verklýsingar í allri útboðs og tilboðsvinnu.

Löggiltur Málarameistari

Stefán Örn Kristjánsson löggiltur málarameistari er meðlimur í Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði og SAmtökum iðnaðarins.

Fyrir Heimili

Fyrir húsfélög

Fyrir fyrirtæki

Umhverfisvænir

Málararnir hjá 250 Litum leggja mikla áherslu á að nota umhverfisvæn efni við sína vinnu

Teymið

Þú ert í góðum höndum hjá okkur

Stefán Örn Kristjánsson

Framkvæmdarstjóri - Eigandi

Albert Þórðarson

Verkefnastjóri

Gunnar Már Elíasson

Magnús Már Sigurðsson

Verkefnastjóri

Meðmæli frá okkar viðskiptavinum á Facebook síðu 250 Lita

Málarar okkar hafa þann orðstír að vera bæði vandvirkir og snyrtilegir í umgengni. Eigendur hafa ætið lagt upp með að gefa sér tíma til að taka til eftir sig í lok hvers vinnudags og skilja hvorki eftir drasl né annan sóðaskap hjá sínum viðskiptavinum.

Hafðu samband

Við tökum öllum fyrirspurnum fagnandi. Endilega senda okkur línu og við munum gera okkar besta í að svara öllum. Stór sem smá verkefni!

Staðsetning 250 Lita

Flatahraun 23
220 Hafnarfirði
Sími: 897 8250

    Viðskiptavinir

    Dæmi um viðskiptavini 250 Lita